English below:
Veitingahúsið Hornið opnaði árið 1979 og sömu eigendur hafa verið frá upphafi og vinna þar bæði börn og barnabörn eigendana.
Hornið er með ítölskum blæ og var fyrsti veitingastaðurinn í þessum stíl á Íslandi.
Hornið er þekkt fyrir góðan mat úr fersku hráefni, góðar pizzur, bakaðar fyrir framan gestina, gott kaffi og lipra og þægilega þjónustu.
Staðurinn er í gömlu verslunarhúsi í miðborg Reykjavíkur nálægt höfninni.
Hornið restaurant was established in 1979 by its current owners.
Hornið was the first Italian style restaurant in Iceland.
Hornið is renowned for fresh ingredients, delicious pizzas, good coffee and friendly service.
The restaurant is situated in downtown Reykjavik, in and old house near the harbour.