Velkomin/n á Hornið
 ~
Welcome to Hornið

Síðan 1979

Fyrsta pizzan

23. Júlí 1979 var merkilegur dagur í sögu veitingahúsa á Íslandi, en þá opnaði Hornið dyr sínar við Hafnarstræti 15 í Reykjavík og bauð gestum sínum upp á ekta ítalskar pizzur í fyrsta skipti á Íslandi. Síðan þá hafa tryggir gestir komið og gætt sér á ítölskum réttum í bland við kjöt og fisk. Hægt er að panta mat á staðnum, en einnig er hægt að taka með sér heim.