forsidu-mynd

Veitingahúsið Hornið opnaði árið 1979 og sömu eigendur hafa verið frá upphafi.

Hornið er með ítölskum blæ og var fyrsti veitingastaðurinn í þessum stíl á Íslandi.
Hornið er þekkt fyrir góðan mat úr fersku hráefni, góðar pizzur, bakaðar fyrir framan gestina, gott kaffi og lipra og þægilega þjónustu.

Staðurinn er í gömlu verslunarhúsi í miðborg Reykjavíkur nálægt höfninni.

Hornið býður auk þess upp á 2 sali, Galleríið og Djúpið, en í Djúpinu er boðið upp á pizzu og pasta hlaðborð og fleira fyrir hópa.

Hornið býður einnig upp á veisluþjónustu í heimshús.

Smellið hér til að fylgjast með okkur á Facebook
Smellið hér til að fylgjast með okkur á Instagram

Hornið
Hafnarstræti 15
Tel. 5513340
Open 11-23.30 every day
hornid@hornid.is